Fara í innihald

þjófur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þjófur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þjófur þjófurinn þjófar þjófarnir
Þolfall þjóf þjófinn þjófa þjófana
Þágufall þjófi þjófinum þjófum þjófunum
Eignarfall þjófs þjófsins þjófa þjófanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þjófur (karlkyn); sterk beyging

[1] Sá sem fremur þjófnað nefnist þjófur eða ræningi og þeir munir sem viðkomandi stelur þýfi.
Samheiti
[1] ræningi

Þýðingar

Tilvísun

Þjófur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þjófur