Fara í innihald

æðarkóngur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „æðarkóngur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall æðarkóngur æðarkóngurinn æðarkóngar æðarkóngarnir
Þolfall æðarkóng æðarkónginn æðarkónga æðarkóngana
Þágufall æðarkóngi æðarkónginum æðarkóngum æðarkóngunum
Eignarfall æðarkóngs æðarkóngsins æðarkónga æðarkónganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

æðarkóngur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Somateria spectabilis)

Þýðingar

Tilvísun

Æðarkóngur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „æðarkóngur
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „æðarkóngur