Fara í innihald

ástúðlegur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ástúðlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ástúðlegur ástúðlegri ástúðlegastur
(kvenkyn) ástúðleg ástúðlegri ástúðlegust
(hvorugkyn) ástúðlegt ástúðlegra ástúðlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ástúðlegir ástúðlegri ástúðlegastir
(kvenkyn) ástúðlegar ástúðlegri ástúðlegastar
(hvorugkyn) ástúðleg ástúðlegri ástúðlegust

Lýsingarorð

ástúðlegur

[1] elskulegur
Sjá einnig, samanber
ást, ástúð

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ástúðlegur