yddari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „yddari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall yddari yddarinn yddarar yddararnir
Þolfall yddara yddarann yddara yddarana
Þágufall yddara yddaranum yddurum yddurunum
Eignarfall yddara yddarans yddara yddaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

yddari (karlkyn); veik beyging

[1] [[]]
Yfirheiti
[1] áhald, tæki, tól
Sjá einnig, samanber
ydd
Dæmi
[1] „Yddari og blýantar pakkast snyrtilega saman fyrir í reglustikunni og sparar þannig pláss.“ (Vefverslun / Gjafavara / Tidy Ruler. Skoðað þann 19. október 2015)

Þýðingar

Tilvísun

Yddari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „yddari
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „yddari
ISLEX orðabókin „yddari“