Fara í innihald

vox

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Latína


Latnesk fallbeyging orðsins „vox“
Eintala Fleirtala
Nefnifall (nominativus) vox voces
Eignarfall (genitivus) vocis vocum
Þágufall (dativus) voci vocibus
Þolfall (accusativus) vocem voces
Ávarpsfall (vocativus) vox voces
Sviftifall (ablativus) voce vocibus

Nafnorð

vox (kvenkyn)

[1] rödd
Tilvísun

Vox er grein sem finna má á Wikipediu.