vantraust

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „vantraust“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vantraust vantraustið
Þolfall vantraust vantraustið
Þágufall vantrausti vantraustinu
Eignarfall vantrausts vantraustsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vantraust (hvorugkyn); sterk beyging

[1] það að vantreysta
Andheiti
[1] traust
Afleiddar merkingar
[1] vantrauststillaga

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vantraust