víxill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „víxill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall víxill víxillinn víxlar víxlarnir
Þolfall víxil víxilinn víxla víxlana
Þágufall víxli víxlinum víxlum víxlunum
Eignarfall víxils víxilsins víxla víxlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

víxill (karlkyn); sterk beyging

[1] lán, tekið í fyrirframgreindan tíma
Samheiti
[1] skuldabréf
Afleiddar merkingar
[1] víxla, víxillán
Sjá einnig, samanber
sýningarvíxill, víxlstraumur, víxlun
Dæmi
[2] Hann greiddi háa vexti af víxlinum.

Þýðingar

Tilvísun

Víxill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „víxill