værðarvoð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „værðarvoð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall værðarvoð værðarvoðin værðarvoðir værðarvoðirnar
Þolfall værðarvoð værðarvoðina værðarvoðir værðarvoðirnar
Þágufall værðarvoð værðarvoðinni værðarvoðum værðarvoðunum
Eignarfall værðarvoðar værðarvoðarinnar værðarvoða værðarvoðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

værðarvoð (kvenkyn); sterk beyging

[1] hlýtt ullarteppi
Orðsifjafræði
Samheiti
ábreiða
ullarteppi
Dæmi
[1] Hann lagðist til hvíldar í værðarvoðum.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „værðarvoð