Fara í innihald

tökuorð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tökuorð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tökuorð tökuorðið tökuorð tökuorðin
Þolfall tökuorð tökuorðið tökuorð tökuorðin
Þágufall tökuorði tökuorðinu tökuorðum tökuorðunum
Eignarfall tökuorðs tökuorðsins tökuorða tökuorðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tökuorð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Tökuorð er orð, sem fengið er að láni úr öðru tungumáli [1] en hefur lagað sig að hljóð- og beygingarkerfi viðtökumálsins.
Sjá einnig, samanber
mállýska, málnotkun, málsnið, talmál
Dæmi
[1] Nær öll íslensk orð sem byrja á bókstafnum p eru upprunalega tökuorð enda urðu órödduð lokhljóð (eins og p) í frumindóevrópsku að önghljóðum (eins og f) í germönskum málum samkvæmt lögmáli Grimms.

Þýðingar

Tilvísun

Tökuorð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tökuorð


Heimildir:

(VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Guðrún Kvaran. „Hver er munurinn á slettum, slangri og tökuorðum?“ 19.11.2002)