turtildúfa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „turtildúfa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall turtildúfa turtildúfan turtildúfur turtildúfurnar
Þolfall turtildúfu turtildúfuna turtildúfur turtildúfurnar
Þágufall turtildúfu turtildúfunni turtildúfum turtildúfunum
Eignarfall turtildúfu turtildúfunnar turtildúfna turtildúfnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Turtildúfa

Nafnorð

turtildúfa (kvenkyn); veik beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Streptopelia turtur)
[2] persóna sem er mjög ástfangin
Samheiti
[1] fornt: turturi

Þýðingar

Tilvísun

Turtildúfa er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „turtildúfa