toppönd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „toppönd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall toppönd toppöndin toppendur/ toppandir toppendurnar/ toppandirnar
Þolfall toppönd toppöndina toppendur/ toppandir toppendurnar/ toppandirnar
Þágufall toppönd toppöndinni toppöndum toppöndunum
Eignarfall toppandar toppandarinnar toppanda toppandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Toppönd (karlfugl)

Nafnorð

toppönd (kvenkyn);

[1] fugl (fræðiheiti: Mergus serrator)

Þýðingar

Tilvísun

Toppönd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „toppönd
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „toppönd