teigur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsinsteigur
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
Þolfall
Þágufall
Eignarfall

Nafnorð

teigur (karlkyn); sterk beyging

[1] aflöng grasspilda
Orðsifjafræði
færeyska, teigur, svipaðrar merkingar, afmörkuð landspilda, t.d. á akri, dálkur á blaðsíðu,
nútíma-norska teig, engja- eða akursstykki, tiltekið magn korns,
forn-enska tig, tih, beitarland, almenningur

ennfremur skilt orðum þar sem merkingin er meira í áttina að benda forn-háþíska zeiga - bending

Samheiti
[1]
Andheiti
[1]
Dæmi
[1]

Þýðingar

Tilvísun

Teigur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „teigur