tölvuforrit

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tölvuforrit“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tölvuforrit tölvuforritið tölvuforrit tölvuforritin
Þolfall tölvuforrit tölvuforritið tölvuforrit tölvuforritin
Þágufall tölvuforriti tölvuforritinu tölvuforritum tölvuforritunum
Eignarfall tölvuforrits tölvuforritsins tölvuforrita tölvuforritanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tölvuforrit (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Tölvuforrit er safn skipana sem lýsa verkefni eða verkefnum sem tölva á að vinna.
Samheiti
[1] forrit

Þýðingar

Tilvísun

Tölvuforrit er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tölvuforrit
Tölvuorðasafnið „tölvuforrit“