táknmynd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „táknmynd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall táknmynd táknmyndin táknmyndir táknmyndirnar
Þolfall táknmynd táknmyndina táknmyndir táknmyndirnar
Þágufall táknmynd táknmyndinni táknmyndum táknmyndunum
Eignarfall táknmyndar táknmyndarinnar táknmynda táknmyndanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

táknmynd (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
tákn- og mynd
Sjá einnig, samanber
táknrænn
tákn, teikn
Dæmi
[1] „Er það að vonum því að hún hefur gegnt mikilvægu hlutverki sem eins konar táknmynd vísindakvenna.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hver var vísindakonan Marie Curie og hverjar voru helstu uppgötvanir hennar?)

Þýðingar

Tilvísun

Táknmynd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „táknmynd