Fara í innihald

sópur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sópur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sópur sópurinn sópar sóparnir
Þolfall sóp sópinn sópa sópana
Þágufall sóp sópnum sópum sópunum
Eignarfall sóps sópsins sópa sópanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sópur (karlkyn); sterk beyging

[1] verkfæri, oftast með löngu skafti og bursta á endanum til að sópa með. Einnig handsópur sem er með stuttu skafti
[2] grasafræði; ættkvísl runna (fræðiheiti: Cytisus) af ertublómaætt
Samheiti
[1] kústur
Undirheiti
[2] geislasópur, klettasópur

Þýðingar

Tilvísun

Sópur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sópur