sópur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sópur (karlkyn); sterk beyging
- [1] verkfæri, oftast með löngu skafti og bursta á endanum til að sópa með. Einnig handsópur sem er með stuttu skafti
- [2] grasafræði; ættkvísl runna (fræðiheiti: Cytisus) af ertublómaætt
- Samheiti
- [1] kústur
- Undirheiti
- [2] geislasópur, klettasópur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sópur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sópur “