Fara í innihald

svæfingalæknir

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svæfingalæknir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svæfingalæknir svæfingalæknirinn svæfingalæknar svæfingalæknarnir
Þolfall svæfingalækni svæfingalækninn svæfingalækna svæfingalæknana
Þágufall svæfingalækni svæfingalækninum svæfingalæknum svæfingalæknunum
Eignarfall svæfingalæknis svæfingalæknisins svæfingalækna svæfingalæknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svæfingalæknir (karlkyn); sterk beyging

[1] læknir sem gefur sjúklingum svæfingarlyf, staðdeyfingarlyf eða mænudeyfingarlyf
Yfirheiti
[1] læknir
Sjá einnig, samanber
gjörgæslulæknir

Þýðingar

Tilvísun

Svæfingalæknir er grein sem finna má á Wikipediu.
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „svæfingalæknir