svæfingalæknir
Útlit
Íslenska
Nafnorð
svæfingalæknir (karlkyn); sterk beyging
- [1] læknir sem gefur sjúklingum svæfingarlyf, staðdeyfingarlyf eða mænudeyfingarlyf
- Yfirheiti
- [1] læknir
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Svæfingalæknir“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „svæfingalæknir“