stjórnmálaflokkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stjórnmálaflokkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stjórnmálaflokkur stjórnmálaflokkurinn stjórnmálaflokkar stjórnmálaflokkarnir
Þolfall stjórnmálaflokk stjórnmálaflokkinn stjórnmálaflokka stjórnmálaflokkana
Þágufall stjórnmálaflokki stjórnmálaflokknum stjórnmálaflokkum stjórnmálaflokkunum
Eignarfall stjórnmálaflokks stjórnmálaflokksins stjórnmálaflokka stjórnmálaflokkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stjórnmálaflokkur (karlkyn)

[1] samfélag manna sem kemur sér saman um ákveðnar skoðanir til stjórnmála.
Orðsifjafræði
stjórnmál og flokkur

Þýðingar

Tilvísun

Stjórnmálaflokkur er grein sem finna má á Wikipediu.