spjaldbein

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spjaldbein“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spjaldbein spjaldbeinið spjaldbein spjaldbeinin
Þolfall spjaldbein spjaldbeinið spjaldbein spjaldbeinin
Þágufall spjaldbeini spjaldbeininu spjaldbeinum spjaldbeinunum
Eignarfall spjaldbeins spjaldbeinsins spjaldbeina spjaldbeinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spjaldbein (hvorugkyn); sterk beyging

[1] líffærafræði: (fræðiheiti: os sacrum)
Samheiti
[1] spjaldliðir
Dæmi
[1] „Spjaldbein (sacrum) er stórt þríhyrningslaga bein neðst á hryggnum sem myndar afturhluta mjaðmagrindar.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er spjaldbein og til hvers er það?)

Þýðingar

Tilvísun

Spjaldbein er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn356281