Fara í innihald

spítali

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spítali“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spítali spítalinn spítalar spítalarnir
Þolfall spítala spítalann spítala spítalana
Þágufall spítala spítalanum spítölum spítölunum
Eignarfall spítala spítalans spítala spítalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spítali (karlkyn); veik beyging

[1] sjúkrahús
Samheiti
[1] sjúkrahús, spítall
Undirheiti
[1] landspítali

Þýðingar

Tilvísun

Spítali er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spítali