smergill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „smergill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smergill smergillinn smerglar smerglarnir
Þolfall smergil smergilinn smergla smerglana
Þágufall smergli smerglinum smerglum smerglunum
Eignarfall smergils smergilsins smergla smerglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smergill (karlkyn); sterk beyging

[1]
Samheiti
[1] slípirokkur
Dæmi
[1] Hann skar stálstöngina með smergli.

Þýðingar

Tilvísun

Smergill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smergill