skyndibiti
Útlit
Íslenska
Nafnorð
skyndibiti (karlkyn); veik beyging
- [1] Skyndibiti er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara, þ.e. stýfður úr hnefa. Skyndibitamatur er mishollur, en oftast er hann fitandi og óhollur. Sumir grænir veitingastaðir hafa tekið upp á því að selja fljótlega og holla rétti, og bera fram sem skyndibita.
- Undirheiti
- [1] hamborgari, kebab, pizza, pylsa, samloka
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Skyndibiti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skyndibiti “