skemmtilegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá skemmtilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skemmtilegur skemmtilegri skemmtilegastur
(kvenkyn) skemmtileg skemmtilegri skemmtilegust
(hvorugkyn) skemmtilegt skemmtilegra skemmtilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skemmtilegir skemmtilegri skemmtilegastir
(kvenkyn) skemmtilegar skemmtilegri skemmtilegastar
(hvorugkyn) skemmtileg skemmtilegri skemmtilegust

Lýsingarorð

skemmtilegur

[1] sem veitir skemmtun; fyndinn
[2] forvitnilegur
Sjá einnig, samanber
skemmtidagskrá, skemmtiferð, skemmtiferðamaður, skemmtiganga, skemmtigarður, skemmtikraftur, skemmtikvöld, skemmtilegheit, skemmtilestur, skemmtitúr, skemmtun

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „skemmtilegur