sjómannadagur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
(Endurbeint frá sjómannadagurinn)
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „sjómannadagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjómannadagur sjómannadagurinn sjómannadagar sjómannadagarnir
Þolfall sjómannadag sjómannadaginn sjómannadaga sjómannadagana
Þágufall sjómannadegi sjómannadeginum sjómannadögum sjómannadögunum
Eignarfall sjómannadags sjómannadagsins sjómannadaga sjómannadaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjómannadagur (karlkyn); sterk beyging

[1] yfirleitt notað í nefnifalli með greini, sjómannadagurinn.
Hátíðisdagur sjómanna á Íslandi. Fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnudag ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir.
Orðsifjafræði
sjómanna- dagur

Þýðingar

Tilvísun

Sjómannadagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjómannadagur