sigling

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „sigling“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sigling siglingin siglingar siglingarnar
Þolfall siglingu siglinguna siglingar siglingarnar
Þágufall siglingu siglingunni siglingum siglingunum
Eignarfall siglingar siglingarinnar siglinga siglinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sigling (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að sigla
[2] sjóferð
Orðtök, orðasambönd
[2] vera í siglingum
Afleiddar merkingar
[1] fljótasiglingar, kappsigling, loftsigling, siglingafræði, siglingaleið, siglingalist

Þýðingar

Tilvísun

Sigling er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sigling
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „sigling