sævarströnd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sævarströnd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sævarströnd sævarströndin sævarstrendur/ sævarstrandir sævarstrendurnar/ sævarstrandirnar
Þolfall sævarströnd sævarströndina sævarstrendur/ sævarstrandir sævarstrendurnar/ sævarstrandirnar
Þágufall sævarströnd sævarströndinni sævarströndum sævarströndunum
Eignarfall sævarstrandar sævarstrandarinnar sævarstranda sævarstrandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sævarströnd (kvenkyn); sterk beyging

[1] strönd við sjóinn
Orðsifjafræði
sævar- og strönd
Yfirheiti
[1] strönd

Þýðingar

Tilvísun

Sævarströnd er grein sem finna má á Wikipediu.