sæla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sæla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sæla sælan sælur sælurnar
Þolfall sælu sæluna sælur sælurnar
Þágufall sælu sælunni sælum sælunum
Eignarfall sælu sælunnar sæla/ sælna sælanna/ sælnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sæla (kvenkyn); veik beyging

[1] heill

Þýðingar

Tilvísun

Sæla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sæla