prentplata

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „prentplata“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall prentplata prentplatan prentplötur prentplöturnar
Þolfall prentplötu prentplötuna prentplötur prentplöturnar
Þágufall prentplötu prentplötunni prentplötum prentplötunum
Eignarfall prentplötu prentplötunnar prentplatna prentplatnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

prentplata (kvenkyn); veik beyging

[1] Prentplata, er hitaþolin og eldtefjandi plata, sem rafmagnsíhlutir eru festir á. Á plötunni er rásir úr leiðandi efni (oftast kopar) sem mynda tengingar milli íhlutanna.
Samheiti
[1] prentrás
Dæmi
[1] Finna má prentplötur af mismunandi stærðum í öllum rafeindatækjum.

Þýðingar

Tilvísun

Prentplata er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „prentplata