Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Spænska
Nafnorð
pajarita (kvenkyn)
- [1] þverslaufa
- Orðsifjafræði
- spænska: lítill kvenfugl < „pájaro“, ‚fugl‘, + „-ita“, ‚lítil‘
- Framburður
- IPA: [ pa.xaˈɾi.ta ]
- Samheiti
- [1] corbata de moño, corbatín, moño
- Sjá einnig, samanber
- pajarita de papel, pajarita de las nieves
- Tilvísun
„Pajarita“ er grein sem finna má á Wikipediu.