Fara í innihald

nýra

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nýra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nýra nýrað nýru nýrun
Þolfall nýra nýrað nýru nýrun
Þágufall nýra nýranu nýrum nýrunum
Eignarfall nýra nýrans nýrna nýrnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Nýra

Nafnorð

nýra (hvorugkyn); veik beyging

[1] líffærafræði: Nýra er baunalaga þveitilíffæri sem sér um losun úrgangsefna á borð við ammóníak. Þar myndast þvag sem skilar sér niður þvagpípu til þvagblöðrunar. (fræðiheiti: ren)

Þýðingar

Tilvísun

Nýra er grein sem finna má á Wikipediu.