Fara í innihald

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nú“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall núið
Þolfall núið
Þágufall núi núinu
Eignarfall nús núsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(hvorugkyn); sterk beyging

[1] líðandi stund, nútíminn
[2] kvörtun, nauð, nudd
Afleiddar merkingar
[1] nútíð, nútími núvirði, núverandi, núgildandi, núlifandi, núorðið
Orðtök, orðasambönd
[1] nú á dögum
[1] nú er hart í ári
[1] nú er nóg komið
[2] hér tjóir hvorki nauð né nú
Sjá einnig, samanber
[2] núa


Atviksorð

[1] á þessari stundu, núna
Sjá einnig, samanber
þegar
Orðtök, orðasambönd
[1] þá og nú
[1] eins og nú er ástatt

Þýðingar

Tilvísun

er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „