nafnorð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
nafnorð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Nafnorð (skammstöfun: no.) eru orð sem notuð eru yfir einstaklinga, staði eða atburði, hugmyndir o.fl. Þau skiptast í tvo undirflokka, sérnöfn og samnöfn.
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- [1] samnafn, sérnafn, tölunafnorð
- Orðtök, orðasambönd
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Nafnorð eru fallorð og hafa því kyn, tölu og fall. Fáein nafnorð eru aðeins til í einni tölu, t.d. orðstír (et.), mjólk (et.), dyr (ft.) buxur (ft.). Nafnorð eru ýmist ákveðin þegar þau standa með greini (t.d. fjallið), eða óákveðin þegar þau standa án greinis (t.d. fjall).
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Nafnorð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nafnorð “