Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Nafnorð
málaliði (karlkyn)
- [1] hermaður sem stundar hermennsku sem atvinnu gegn kaupi.
- Samheiti
- [1] leiguhermaður
Þýðingar
- Tilvísun
„Málaliði“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „málaliði “