Fara í innihald

miðjarðarhafsfura

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „miðjarðarhafsfura“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall miðjarðarhafsfura miðjarðarhafsfuran miðjarðarhafsfurur miðjarðarhafsfururnar
Þolfall miðjarðarhafsfuru miðjarðarhafsfuruna miðjarðarhafsfurur miðjarðarhafsfururnar
Þágufall miðjarðarhafsfuru miðjarðarhafsfurunni miðjarðarhafsfurum miðjarðarhafsfurunum
Eignarfall miðjarðarhafsfuru miðjarðarhafsfurunnar miðjarðarhafsfura miðjarðarhafsfuranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

miðjarðarhafsfura (kvenkyn); veik beyging

[1] Líffræði: fura (Pinus pinaster)
Orðsifjafræði
Miðjarðarhafs- og fura
Samheiti
[1] strandfura
Sjá einnig, samanber
Miðjarðarhaf

Þýðingar

Tilvísun

Strandfura er grein sem finna má á Wikipediu.