martröð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
martröð (kvenkyn); sterk beyging
- Undirheiti
- Dæmi
- [1] „Ef barnið grætur og vaknar af martröð hefur það þörf fyrir huggun og öryggi.“ (Doktor.is : Svefn barna - hversu mikill eða lítill?)
- [1] „Martröð (nightmare) ætti sér hins vegar stað í augnkyrrðarsvefni (non- rapid eye movement sleep) og þá muna börnin oftast draumfarirnar eða tilefni hræðslunnar.“ (Læknablaðið.is : Íðorð 160. Hjartaöng)
- [1] „Martröð er óþægilegur draumur, en draumar eru meðvitundarástand sem er til staðar í svefni.“ (Vísindavefurinn : Hvað er martröð og hvað orsakar hana?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Martröð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „martröð “