leiðangur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „leiðangur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall leiðangur leiðangurinn leiðangrar leiðangrarnir
Þolfall leiðangur leiðangurinn leiðangra leiðangrana
Þágufall leiðangri leiðangrinum leiðöngrum leiðöngrunum
Eignarfall leiðangurs leiðangursins leiðangra leiðangranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

leiðangur (karlkyn); sterk beyging

[1] ferð með tilgang
Orðsifjafræði
af leiðangr úr norrænu
Afleiddar merkingar
[1] björgunarleiðangur, herleiðangur
Sjá einnig, samanber
leið, leiða

Þýðingar

Tilvísun

Leiðangur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „leiðangur