kristall

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „kristall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kristall kristallinn kristalar kristalarnir
Þolfall kristal kristalinn kristala kristalana
Þágufall kristal kristalnum kristölum kristölunum
Eignarfall kristals kristalsins kristala kristalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kristall (karlkyn); sterk beyging

[1] Kristall er efni í föstu formi þar sem frumeindirnar, sameindirnar og fareindirnar mynd reglulegt munstur sem tegir sig um allar þrjár víddirnar.
Samheiti
[1] kristallur
Dæmi
[1] Vísindagreinin sem fæst við rannsóknir á kristöllum nefnist kristallafræði.

Þýðingar

Tilvísun

Kristall er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kristall