Fara í innihald

kría

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Kría

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kría“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kría krían kríur kríurnar
Þolfall kríu kríuna kríur kríurnar
Þágufall kríu kríunni kríum kríunum
Eignarfall kríu kríunnar kría kríanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kría (kvenkyn); veik beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Sterna paradisaea) af ætt þerna
Afleiddar merkingar
kríublundur, kríuegg, kríuvarp
Orðsifjafræði
Orðið er líklega hljóðgervingur, lagað eftir gargi fuglsins, sbr. krí (uh.) eftirlíking kríugargs.
Ásgeir Blöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. prentun mars 2008. ISBN 978-9979-654-01-8 á blaðsíðu 504 undir „kria“.
Samheiti
[1] þerna
Orðtök, orðasambönd
[1] fá sér kríu
[1] hann sé eins og kría verpi
[1] vera eins og kría á steini


Þýðingar

Tilvísun

Kría er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kría

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „kría


Sagnbeyging orðsinskría
Tíð persóna
Nútíð ég kría
þú kríar
hann kríar
við kríum
þið kríið
þeir kría
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég kríaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar  
Viðtengingarháttur ég kríi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   kríaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: kría/sagnbeyging

Sagnorð

kría (+þf.); veik beyging

[1] herja eitthvað út úr einhverjum, oft með harðfylgi og erfiðismunum
Dæmi

„Við félagarnir stunduðum Sundlaugarnar [ [...]] með því að [ [...]] kría út smápeninga heima hjá okkur.“ Sigurður A. Magnússon. Möskvar morgundagsins. Uppvaxtarsaga. , 1981. bls: 56

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „kría