kostnaðarandlag

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kostnaðarandlag“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kostnaðarandlag kostnaðarandlagið kostnaðarandlög kostnaðarandlögin
Þolfall kostnaðarandlag kostnaðarandlagið kostnaðarandlög kostnaðarandlögin
Þágufall kostnaðarandlagi kostnaðarandlaginu kostnaðarandlögum kostnaðarandlögunum
Eignarfall kostnaðarandlags kostnaðarandlagsins kostnaðarandlaga kostnaðarandlaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kostnaðarandlag (hvorugkyn), sterk beyging

[1] Hvaðeina sem unnt er -eða ástæða er til- að mæla kostnað fyrir.

Þýðingar

Tilvísun

Kostnaðarandlag er grein sem finna má á Wikipediu.