kornungur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá kornungur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kornungur kornyngri kornyngstur
(kvenkyn) kornung kornyngri kornyngst
(hvorugkyn) kornungt kornyngra kornyngst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kornungir kornyngri kornyngstir
(kvenkyn) kornungar kornyngri kornyngstar
(hvorugkyn) kornung kornyngri kornyngst

Lýsingarorð

kornungur (karlkyn)

[1] hráungur, mjög ungur
Samheiti
[1] barnungur, hráungur
Andheiti
[1] gamall
Sjá einnig, samanber
kornabarn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „kornungur