klóþang

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „klóþang“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall klóþang klóþangið
Þolfall klóþang klóþangið
Þágufall klóþangi klóþanginu
Eignarfall klóþangs klóþangsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

klóþang (hvorugkyn); sterk beyging

[1] (fræðiheiti: Ascophyllum nodosum) er stór brúnþörungur af þangætt (Fucaceae) sem lifir í fjörum
Orðsifjafræði
kló - þang
Samheiti
[1] þykkvaþang ætiþang

Þýðingar

Tilvísun

Klóþang er grein sem finna má á Wikipediu.