kaffihús
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kaffihús (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Kaffihús er veitingastaður sem sérhæfir sig aðallega í sölu á kaffi og öðrum heitum og köldum drykkjum, sætabrauði og smáréttum.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Sum kaffihús bjóða einnig upp á vínveitingar og lifandi tónlist, en allt er það mismunandi eftir því hvaða áherslur kaffihúsið setur sér.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun