Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Upphrópun
jæja!
- [1] upphrópun sem lýsir
- [1a] samþykki,
- [1b] undrun eða
- [1c] vanþóknun, óánægju
- Framburður
- IPA: [ˈjaiːja]
- Samheiti
- [1] ja
- Orðtök, orðasambönd
- [1] jæja þá
- Afleiddar merkingar
- [1] ojæja
- Sjá einnig, samanber
- nú
- Dæmi
- [1] Jæja að sofa undir stjörnunum er æðislegt.
Þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „jæja “