jarðsprengja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jarðsprengja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jarðsprengja jarðsprengjan jarðsprengjur jarðsprengjurnar
Þolfall jarðsprengju jarðsprengjuna jarðsprengjur jarðsprengjurnar
Þágufall jarðsprengju jarðsprengjunni jarðsprengjum jarðsprengjunum
Eignarfall jarðsprengju jarðsprengjunnar jarðsprengna/ jarðsprengja jarðsprengnanna/ jarðsprengjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jarðsprengja (kvenkyn); veik beyging

[1] sprengja sem er komið fyrir á eða rétt undir yfirborði jarðar og springur við högg eða þrýsting
Orðsifjafræði
[1] jörð og sprengja
Sjá einnig, samanber
tundurdufl, handsprengja

Þýðingar

Tilvísun

Jarðsprengja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jarðsprengja