jarðýta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „jarðýta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jarðýta jarðýtan jarðýtur jarðýturnar
Þolfall jarðýtu jarðýtuna jarðýtur jarðýturnar
Þágufall jarðýtu jarðýtunni jarðýtum jarðýtunum
Eignarfall jarðýtu jarðýtunnar jarðýta/ jarðýtna jarðýtanna/ jarðýtnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jarðýta veik beyging;

[1] vinnuvél (traktor á beltum) til að ýta á undan sér miklu magni af jarðvegi.
Orðsifjafræði
[1] jarð- ýta

Þýðingar

Tilvísun

Jarðýta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jarðýta