jafn
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „jafn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | jafn | jafnari | jafnastur |
(kvenkyn) | jöfn | jafnari | jöfnust |
(hvorugkyn) | jafnt | jafnara | jafnast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | jafnir | jafnari | jafnastir |
(kvenkyn) | jafnar | jafnari | jafnastar |
(hvorugkyn) | jöfn | jafnari | jöfnust |
Lýsingarorð
jafn (karlkyn)
- [1] samur
- [2] beinn
- [3] stærðfræði: jöfn tala (t.d. 2, 4, 6, ...)
- Orðsifjafræði
- norræna
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „jafn “