sá
Útlit
Sjá einnig: s.á. |
Íslenska
Ábendingarfornöfn | |||||||
Eintala | Fleirtala | ||||||
(karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | (karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | ||
Nefnifall | sá | sú | það | þeir | þær | þau | |
Þolfall | þann | þá | það | þá | þær | þau | |
Þágufall | þeim | þeirri | því | þeim | þeim | þeim | |
Eignarfall | þess | þeirrar | þess | þeirra | þeirra | þeirra |
Ábendingarfornafn
sá, ábendingarfornafn
- Samheiti
- [1] þessi
- Dæmi
- [1] „Vita skaltu vinur minn fyrir ofan himininn er einn sem ofar öllu er sá sem gaf þér ljósið.“ (Bubbi Morthens : söngtextinn lagsins „sá sem gaf þér ljósið“)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sá “
Beygt orð (sagnorð)
sá (+þf.); sterk beyging
- [1] þátíð 1. persóna orðsins sjá
- Dæmi
- [1] Ég sá þig brosa í gær.
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sá “
Sagnbeyging orðsins „sá“ | ||||||
Tíð | persóna | |||||
---|---|---|---|---|---|---|
Nútíð | ég | sái | ||||
þú | sáir | |||||
hann | sáir | |||||
við | sáum | |||||
þið | sáið | |||||
þeir | sá | |||||
Nútíð, miðmynd | ég | sáist | ||||
Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
Nútíð (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}} | ||||
þig | {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}} | |||||
hann | {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}} | |||||
okkur | {{{ópersónulegt-við-nútíð}}} | |||||
ykkur | {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}} | |||||
þá | {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}} | |||||
Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | ég | sáði | ||||
Þátíð (ópersónulegt) |
mig | {{{Þátíð-ópersónulegt}}} | ||||
Lýsingarháttur þátíðar | sáð | |||||
Viðtengingarháttur | ég | sái | ||||
Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mig | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}} | ||||
Boðháttur et. | sáðu | |||||
Allar aðrar sagnbeygingar: sá/sagnbeyging |
Sagnorð
sá (+þgf.); sterk beyging
- Afleiddar merkingar
- [1] sáð
- Dæmi
- [1] „26 Þá sagði hann: "Svo er Guðs ríki sem maður sái sæði í jörð.“ (Snerpa.is : Markúsarguðspjall 4:26)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sá “