hvítsmári
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hvítsmári (karlkyn); veik beyging
- [1] planta af ertublómaætt (fræðiheiti: Trifolium repens)
- Framburður
- IPA: ['kʰviːtˌsmauːrɪ]
- Samheiti
- [1] sápujurt, hrútafífill
- Yfirheiti
- [1] fóðurbelgjurt, smári
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Fóðurbelgjurtir, eins og rauðsmári og hvítsmári, gefa bæði prótein- og steinefnaríkt fóður og ræktun þeirra getur bætt jarðvegsgæði.“ (Bóndi.is: Áslaug Helgadóttir og Jóhannes Sveinbjörnsson. Smári bætir fóðurgæði og sparar áburðarkaup.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hvítsmári“ er grein sem finna má á Wikipediu.
ISLEX orðabókin „hvítsmári“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „hvítsmári“