Fara í innihald

hvítsmári

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvítsmári“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvítsmári hvítsmárinn hvítsmárar hvítsmárarnir
Þolfall hvítsmára hvítsmárann hvítsmára hvítsmárana
Þágufall hvítsmára hvítsmáranum hvítsmárum hvítsmárunum
Eignarfall hvítsmára hvítsmárans hvítsmára hvítsmáranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Hvítsmári

Nafnorð

hvítsmári (karlkyn); veik beyging

[1] planta af ertublómaætt (fræðiheiti: Trifolium repens)
Framburður
IPA: ['kʰviːtˌsmauːrɪ]
Samheiti
[1] sápujurt, hrútafífill
Yfirheiti
[1] fóðurbelgjurt, smári
Sjá einnig, samanber
rauðsmári
Dæmi
[1] „Fóðurbelgjurtir, eins og rauðsmári og hvítsmári, gefa bæði prótein- og steinefnaríkt fóður og ræktun þeirra getur bætt jarðvegsgæði.“ (Bóndi.is: Áslaug Helgadóttir og Jóhannes Sveinbjörnsson. Smári bætir fóðurgæði og sparar áburðarkaup.)

Þýðingar

Tilvísun

Hvítsmári er grein sem finna má á Wikipediu.
ISLEX orðabókin „hvítsmári“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „hvítsmári