Fara í innihald

hungursneyð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hungursneyð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hungursneyð hungursneyðin hungursneyðir hungursneyðirnar
Þolfall hungursneyð hungursneyðina hungursneyðir hungursneyðirnar
Þágufall hungursneyð hungursneyðinni hungursneyðum hungursneyðunum
Eignarfall hungursneyðar hungursneyðarinnar hungursneyða hungursneyðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hungursneyð (kvenkyn); sterk beyging

[1] Hungursneyð er samfélagskreppa þar sem stór hluti íbúa er vannærður og hungurdauði vex mikið.
Orðsifjafræði
hungurs- og neyð
Dæmi
[1] Hungursneyð stafa gjarnan af uppskerubresti, þurrkum, kuldum, farsóttum, styrjöldum og slæmum efnahagsákvörðunum. Talið er að um sjötíu milljónir manna hafi látist vegna hungursneyðar á 20. öld.

Þýðingar

Tilvísun

Hungursneyð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hungursneyð