hungursneyð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hungursneyð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Hungursneyð er samfélagskreppa þar sem stór hluti íbúa er vannærður og hungurdauði vex mikið.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Hungursneyð stafa gjarnan af uppskerubresti, þurrkum, kuldum, farsóttum, styrjöldum og slæmum efnahagsákvörðunum. Talið er að um sjötíu milljónir manna hafi látist vegna hungursneyðar á 20. öld.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hungursneyð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hungursneyð “