hryggsúla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hryggsúla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hryggsúla hryggsúlan hryggsúlur hryggsúlurnar
Þolfall hryggsúlu hryggsúluna hryggsúlur hryggsúlurnar
Þágufall hryggsúlu hryggsúlunni hryggsúlum hryggsúlunum
Eignarfall hryggsúlu hryggsúlunnar hryggsúlna hryggsúlnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hryggsúla (kvenkyn), veik beyging

[1] líffærafræði: hryggur (fræðiheiti: columna vertebralis)
Aðrar stafsetningar
[1] hryggjarsúla
Dæmi
[1] „Auk þess að vísa til beinnibbu, svo sem mjaðmarbeinsnibbu (spina iliaca), getur latneska orðið spinalis vísað til hryggsúlu (columna spinalis) eða mænu (medulla spinalis).“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Íðorðapistlar 1-130)

Þýðingar

Tilvísun

Hryggsúla er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn343792