hné
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hné (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] líffærafræði: kné
- [2] læknisfræði: hluti af heilanum (hvelatengslunum) (genu)
- Framburður
- IPA: [hn̥jɛː]
- Samheiti
- [1] kné
- Andheiti
- [1] olnbogi
- Orðtök, orðasambönd
- [1] falla á hné/ kné
- [1] kikna í hnjánum
- Afleiddar merkingar
- [1] hnéfiðla
- [1] hnésbót
- [1] hnéskel/ hnjákollur
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hné“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hné “